École supérieure des sciences commerciales d'Angers
École supérieure des sciences commerciales d'Angers er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Angers, Boulogne-Billancourt, Cholet, Lyon, Bordeaux, Aix-en-Provence, Búdapest og Sjanghæ. Hann var stofnaður 1909. Árið 2019, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 63. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times[1]. ESSCA býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[2]. Skólinn á yfir 15.000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Louis le Duff (Framkv.stj. (CEO) groupe Le Duff), auk Dominique Schelcher (Framkv.stj. (CEO) Système U).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Masters in Management 2019“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2019. Sótt 20. mars 2020.
- ↑ Triple accredited business schools (AACSB, AMBA, EQUIS)