Fara í innihald

Krossblómabálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brassicales)
Krossblómabálkur
Svartmustarður (Brassica nigra)
Svartmustarður (Brassica nigra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Brassicales
Bromhead
Ættir

Sjá grein.

Krossblómabálkur (fræðiheiti: Brassicales eða Capparales) er ættbálkur dulfrævinga sem margir innihalda glúkósínólöt (sinnepsolíu). Nafnið er dregið af því að blóm þessara jurta hafa fjögur krónublöð sem minna á kross.

Kálfiðrildaætt (Pieridae) dregur nafn sitt af því að lirfur margra tegunda af þeirri ætt lifa á blöðum jurta af þessum ættbálki.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.