Ætifífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ætifífill
Stilkur með blómum
Stilkur með blómum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættflokkur: Heliantheae
Ættkvísl: Helianthus
Tegund:
H. tuberosus

Tvínefni
Helianthus tuberosus
L.

Ætifífill (fræðiheiti: Helianthus tuberosus) er fjölær jurt, náskyld sólblómi, sem er upprunnin á austurströnd Norður-Ameríku. Ætifífill er aðallega ræktaður vegna ætra rótarhnýða. Hnýðin eru oft elduð á svipaðan hátt og kartöflur en innihalda inúlín í stað sterkju.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.