Fara í innihald

Ætifífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ætifífill
Stilkur með blómum
Stilkur með blómum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættflokkur: Heliantheae
Ættkvísl: Helianthus
Tegund:
H. tuberosus

Tvínefni
Helianthus tuberosus
L.

Sólrót [1] eða ætifífill (fræðiheiti: Helianthus tuberosus) er fjölær jurt, náskyld sólblómi, sem er upprunnin á austurströnd Norður-Ameríku þar sem hún var ræktuð fyrir komu Evrópubúa. Sólrót er aðallega ræktuð vegna rótarhnýða. Hún er oft elduð á svipaðan hátt og kartöflur og nýtt í súpur. Hún inniheldur inúlín í stað sterkju. Sólrót er einnig pikkluð eða etin hrá.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Sólrót er ævaforn nytjajurt“. www.bbl.is. Sótt 6 apríl 2025.