Fara í innihald

Árnabotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árnabotn er stuttur dalur inn af Hraunsfirði í Helgafellssveit. Þar um var vegur áður en Hraunsfjörður var brúaður en hefur nú verið aflagður, þó hann muni henta vel sem gönguslóði. Í Árnabotni eru þrjú eyðibýli. Niður í hann falla tveir fossar, Árnabotnsfossar.

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, A-G. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1995). Á ferð um landið, Snæfellsnes. Mál og menning. ISBN 9979-3-0853-2.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.