Álftaneshreppur (Mýrasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Álftaneshreppur

Álftaneshreppur var hreppur í Mýrasýslu, kenndur við kirkjustaðinn Álftanes á Mýrum. Afmarkaðist hann af Álftá að vestan og Langá að austan.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Álftaneshreppur Borgarbyggð, ásamt Borgarhreppi og Þverárhlíðarhreppi.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.