Álftaneshreppur (Mýrasýslu)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Álftaneshreppur var hreppur í Mýrasýslu, kenndur við kirkjustaðinn Álftanes á Mýrum. Afmarkaðist hann af Álftá að vestan og Langá að austan.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Álftaneshreppur Borgarbyggð, ásamt Borgarhreppi og Þverárhlíðarhreppi.
