Fara í innihald

Ágúst Bent Sigbertsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágúst Bent
FæddurÁgúst Bent Sigbertsson
23. maí 1983 (1983-05-23) (41 árs)
Önnur nöfnBent
Störf
  • Leikstjóri
  • rappari
Meðlimur íXXX Rottweilerhundar

Ágúst Bent Sigbertsson (f. 23. maí 1983), oftast kallaður Ágúst Bent, er íslenskur leikstjóri og rappari. Hann er meðlimur hljómsveitarinnar XXX Rottweilerhundar. Hann leikstýrði m.a Steindanum okkar (2010–2012), Hreinum Skildi (2014–2015) og Steypustöðinni (2017–2018). Hann klippti kvikmyndinna Þorsti sem er frá 2019.

Hann vann lengi með Steinda Jr. Fyrrverandi kærasta hans er Þórunn Antónía Magnúsdóttir sem lék í Steindanum okkar.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ragna Gestsdóttir (26. maí 2018). „Bent fagnar 35 árum“. DV.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.