Fara í innihald

Die Hard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Á tæpasta vaði)
Á tæpasta vaði
Die Hard
LeikstjóriJohn McTiernan
HandritshöfundurSkáldsaga:
Roderick Thorp
Handrit:
Jeb Stuart
Steven E. de Souza
FramleiðandiLawrence Gordon
Joel Silver
Charles Gordon
Beau Marks
Leikarar
KvikmyndagerðJan de Bont
TónlistMichael Kamen
Dreifiaðili20th Century Fox
FrumsýningFáni Bandaríkjana 15. júlí 1988
Lengd131 mín.
TungumálEnska
Aldurstakmark16 ára
Ráðstöfunarfé$28.000.000
FramhaldDie Hard 2

Die Hard (íslenska: Á tæpasta vaði) er bandarísk spennumynd frá árinu 1988[1] sem leikstýrt var af John McTiernan.[2] Kvikmyndin er sú fyrsta í Die Hard-kvikmyndaseríunni. Kvikmyndin er byggð á skáldsögunni Nothing Lasts Forever eftir Roderick Thorp.[3]

Söguþráður

[breyta | breyta frumkóða]

Í mynd­inni leik­ur Bruce Willis lögreglumann frá New York sem kemst í hann krappann þegar hryðjuverkamenn taka yfir há­hýsið Nakatomi Plaza í Los Angeles.[1]

Aðalleikarar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Die Hard valin besta hasarmynd allra tíma“. Morgunblaðið. 15. júní 2007. Sótt 15. október 2024.
  2. Baldur Hjaltason (23. júní 1990). „Á tæpasta vaði - annar hluti“. Dagblaðið Vísir. bls. 20. Sótt 15. október 2024 – gegnum Tímarit.is. „Leikstjóri fyrstu myndarinnar var John McTiernan.Einkennismerki opins aðgangs
  3. Jon Thurber (2. maí 1999). „Roderick Thorp; Writer of 'Die Hard,' 'The Detective' (bandarísk enska). Los Angeles Times. Sótt 15. október 2024. „He published another detective novel, "Nothing Lasts Forever," which was purchased by 20th Century Fox. The second edition of that title came out in 1988 with a new name: "Die Hard."
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.