Spennumynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spennumynd eða hasarmynd er tegund kvikmynda sem leggja mikla áherslu á hasa: skotbardaga, eltingaleiki á bílum, sprengingar og fleira. Algengt að er að spennumyndir hafi eina góða hetju sem sigrar venjulega.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.