Vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Vörpun er aðferð í stærðfræði, sem felst í að taka eitt að fleiri stök úr s.n. formengi vörpunarinnar og mynda úr þeim nýtt stak, oftast eftir ákveðinni forskrift eða reiknireglu, í bakmengi vörpunarinnar. Myndmengi vörpunar inniheldur þau stök bakmengis, sem stök formengisins varpast í. Stærðfræðilegt fall á yfirleitt við vörpun, þ.a. fyrir sérhvert stak í formenginu er til eitt og aðeins sitt stak í myndmenginu, en stundum eru orðin „vörpun“ og „fall“ notuð sem samheiti.

Tengt efni[breyta]