Hreyfiorka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vagnar rússíbana ná hámarks hreyfiorku í neðstu stöðu brautarinnar. Þegar vagnarnir fara upp næstu brekku verður hreyfiorkan að stöðuorku vegna þyngdaraflsins. Summa hreyfiorku og stöðuorku í kerfinu helst óbreytt ef áhrif núnings eru hverfandi.

Hreyfiorka er orka sem hlutur býr yfir sökum hreyfingar sinnar. Hún er skilgreind sem vinna sem þarf til að koma kyrrstæðum hlut af ákveðnum massa á tiltekna hreyfingu. Til að hluturinn geti staðnæmist aftur þarf að beita hann sömu vinnu í neikvæða stefnu. SI-mælieining hreyfiorku er júl þar sem júl er:

Í sígildri aflfræði er hreyfiorka hlutar af massa m á hraðanum v gefin með formúlunni:

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.