Georgía (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Georgía (fylki BNA))
Flagg
Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Georgíu

Georgía er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Georgía liggur að Tennessee og Norður-Karólínu í norðri, Suður-Karólínu og Atlantshafi í austri, Flórída í suðri og Alabama í vestri. Georgía er 153.909 ferkílómetrarflatarmáli. Fylkið var upprunalega bresk nýlenda og sem slík var hún nefnd eftir Georgi II Bretlandskonungi.

Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Atlanta. Um 10,7 milljónir manns búa í Georgíu (2020).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.