Danska ásatrúarfélagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forn Siðr – Asa- og Vanetrosamfundet i Danmark íslensku: Forn Siðr - Ása- og Vanatrúarfélag Danmerkur) er danskur trúarsöfnuður sem helgaður er trú á Æsi og önnur norræn goðmögn. Söfnuðurinn var stofnaður 15. nóvember 1997, og viðurkenndur sem trúfélag 6. nóvember 2003.

Tákn Forn Siðr
Rúnasteinn sem Forn Siðr lét höggva.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.