Dellingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dellingur var faðir Dags í norrænni goðafræði. Nafnið þýðir sá skínandi,[1] dögun[2] eða sá frægi.[3] Fer það eftir heimildum hvort hann er náttúruvætti,[4] dvergur[5] eða goð.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orchard, Andy (1997). Dictionary of Norse Myth and Legend. Cassell. ISBN 978-0-304-34520-5. bls 32
  2. Bellows, Henry Adams (Trans.) (1936). The Poetic Edda. Princeton University Press. bls 75
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  4. Tolkien, Christopher (Trans.) (1960). The Saga of King Heidrik the Wise: Translated from the Icelandic with Introduction, Notes and Appendices by Christopher Tolkien. Thomas Nelson and Sons LTD. bls. 35
  5. Lindow, John (2001). Norse Mythology: A Guide to the Gods, Heroes, Rituals, and Beliefs. Oxford University Press. ISBN 978-0-19-515382-8. bls 93
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.