Þorgerður Hörgabrúður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorgerður Hölgabrúður gegn flota Jómsvíkinga. Eftir Jenny Nyström (1895).

Þorgerður Hölgabrúður (eða Hörgabrúður og Hörðatröll) var gyðja sem hof í Guðbrandsdal í Noregi var helgað ásamt Irpu systur hennar.

Í Skáldskaparmálum er Hölgi konungur í Hálogalandi sagður faðir Þorgerðar og bæði blótuð[1] og Heimskringlu og faðir Hnoss.

Hún er nefnd í ýmsum heimildum, þar á meðal Jómsvíkinga sögu,[2] Færeyinga sögu, Brennu-Njálssögu og Snorra-Eddu.[3] Er nafn hennar tengt jötunmeynni Gerði sem giftist Frey.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skáldskaparmál, erindi 55“. www.heimskringla.no. Sótt 10. desember 2023.
  2. „Jómsvíkingasaga, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.