Fara í innihald

Þrílaufungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrílaufungur

Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Athyriales
Ætt: Cystopteridaceae
Ættkvísl: Gymnocarpium
Tegund:
dryopteris

Samheiti
  • Dryopteris dryopteris (L.) Britton
  • Dryopteris disjuncta (Rupr.) C.V.Morton
  • Dryopteris linnaeana C. Chr.
  • Lastrea dryopteris (L.) Bory
  • Phegopteris dryopteris (L.) Fée
  • Thelypteris dryopteris (L.) Sloss.
  • Aspidium dryopteris Baumg.
  • Carpogymnia dryopteris (L.) Á. Löve & D. Löve
  • Currania dryopteris (L.) Wherry
  • Dryopteris pulchella (Salisb.) Hayek
  • Dryopteris pumila V.I. Krecz.
  • Filix pumila Gilib.
  • Nephrodium dryopteris (L.) Michx.
  • Polypodium dryopteris L.
  • Polypodium pulchellum Salisb.

Þrílaufungur (fræðiheiti Gymnocarpium dryopteris[1] er burkni af ættinni Cystopteridaceae. Hann er algengur um mesta Norður Ameríku og Evrasíu. Hann hefur fundist í Kanada, Bandaríkjunum, Grænlandi, Kína, Japan, Kóreu, Rússlandi og mestallri Evrópu. [2][3][4][5]

Gymnocarpium dryopteris er með smáum, fíngerðum blaðstilkum að 40 sm löngum, með tví- eða þrí- fjöðruð. Blöðin koma stök upp. Neðan á þroskuðum blöðkunum sjást kringlóttir gróblettirnir, án gróhulu. Tegundin vex í barrskógum og í skriðum.[2]

Blaðka með gróum

Litningatalan er 2n = 160.[6] Gymnocarpium dryopteris, er undirgróður í skógum, þó ekki með eik (Quercus).[7][8]

Á Íslandi hafa fundist tvær tegundir ryðsveppa sem sýkja þrílaufung. Þær eru Hyalopsora aspidiotus og Herpobasidium filicinum.[9]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. 2,0 2,1 Flora of North America, Gymnocarpium dryopteris (Linnaeus) Newman, 1851. Common oak fern, gymnocarpe fougère-du-chêne
  3. Biota of North America Program 2014 state-level distribution map
  4. Flora of China, Gymnocarpium dryopteris (Linnaeus) Newman, 1851. 欧洲羽节蕨 ou zhou yu jie jue
  5. Altervista Flora Italiana, Felce delle querce, Gymnocarpium dryopteris (L.) Newman með myndum og Evrópsku útbreiðslukorti
  6. Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Stuttgart, Verlag Eugen Ulmer, 2001. Seite 82. ISBN 3-8001-3131-5
  7. Plants of the Pacific Northwest Coast: Washington, Oregon, British Columbia & Alaska, Written by Paul Alaback, ISBN 978-1-55105-530-5
  8. Pojar, Jim; Andy MacKinnon (1994). Plants of the Pacific Northwest. Lone Pine Publishing. bls. 423. ISBN 1-55105-042-0.
  9. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X

Viðbótar lesning

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.