Hyalopsora aspidiotus
Útlit
Hyalopsora aspidotus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hyalopsora aspidotus (Peck) Magnus[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Hyalopsora polypodii-dryopteridis (DC.) Sacc., 1905[2] |
Hyalopsora aspidotus er tegund sjúkdómsvaldandi svepps af stjarnryðsætt. Hún lifir í Evrópu og Norður-Ameríku[2] og hefur einnig fundist á Íslandi, nánar tiltekið á Stálpastöðum í Skorradal þar sem hann sýkir þrílaufung.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 Kirk P.M. (2019). Species Fungorum (útg. okt. 2017).[óvirkur tengill] Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 20. feb. 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hyalopsora aspidiotus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hyalopsora aspidiotus.