Fara í innihald

Desmodium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Desmodium
Desmodium heterocarpon
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Desmodium
Desv.
Samheiti
  • Catenaria Benth.
  • Desmofischera Holthuis
  • Desmodium DC.
  • Dollinera Endl.
  • Grona Lour.
  • Hanslia Schindl.
  • Hegnera Schindl.
  • Holtzea Schindl.
  • Hylodesmum H. Ohashi & R. R. Mill
  • Meibomia Heist. ex Fabr.
  • Monarthrocarpus Merr.
  • Murtonia Craib
  • Nephromeria (Benth.) Schindl.
  • Nicolsonia DC.
  • Ohwia H. Ohashi
  • Ougeinia Benth.
  • Papilionopsis Steenis
  • Pleurolobus J. St.-Hil.
  • Podocarpium (Benth.) Y. C. Yang & P. H. Huang

Desmodium[1] er ættkvísl fjölærra belgjurta sem finnast víða um heim, aðallega þó í hitabeltinu.

Desmodium intortum
Desmodium triflorum

Nokkrar Desmodium tegundir innihalda öflug fylgiumbrotsefni sem eru losuð í jarðveg og loft. Allelopathic efni nýtast í "push-pull" ræktunartækni: Desmodium heterocarpon, Desmodium intortum, og Desmodium uncinatum er plantað á milli maís og sorghum á ökrum til að fæla burtChilo partellus, og halda niðri sníkjujurtinni Striga, þar á meðal Striga asiatica og Striga hermonthica.[2] Efni sem myndast í Desmodium fæla einnig burt ýmis meindýr. Mismunandi Desmodium tegundir framleiða mismunandi samsetningar þessara efna í rótunum.

Desmodium tegundir eru einnig nytsamlegar sem grænn áburður vegna niturbindingar þeirra.[3] Flestar eru einnig ágætt fóður fyrir villt dýr eins og kalkúna, rjúpa, dádýra og hirti.[2][4][5]

Valdar tegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Meðal tegunda eru:[6][7]

Desmodium oojeinense, Dietrich Brandis (1874): Illustrations of the Forest Flora of North-West and Central India.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11476444. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. 2,0 2,1 The Plant Encyclopedia - Desmodium. Sótt 17. janúar 2014.
  3. „Desmodium (Beggarlice, Beggars Lice, Hitch Hikers, Tick's Clover, Tick-trefoil) | North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox“.
  4. „Plants Profile for Desmodium (ticktrefoil)“. plants.usda.gov.
  5. „Know Your Deer Plants: Beggar's Lice - Quality Deer Management Association“. 25. janúar 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 ágúst 2020. Sótt 1 maí 2022.
  6. Desmodium Desv“. Plants of the World Online. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 20. janúar 2020.
  7. Pires Lima LC, de Queiroz LP, de Azevedo Tozzi AMG, Lewis GP (2014). „A Taxonomic Revision of Desmodium (Leguminosae, Papilionoideae) in Brazil“. Phytotaxa. 169 (1): 1–119. doi:10.11646/phytotaxa.169.1.1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.