Fylgiumbrotsefni
Útlit
Fylgiumbrotsefni eru lífræn efnasambönd sem eru framleidd í lífverum en hafa ekki bein áhrif á vöxt þeirra og þroskun.[heimild vantar] Fylgiumbrotsefni geta þó gegnt mikilvægum hlutverkum í lífverum, til dæmis sem varnarefni, eins og morfín og kódein í plöntunni Papaver somniferum[1] eða sýklalyf sem bakteríur nota hver á aðra.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Theis, N. & Lerdau, M. (2003). The Evolution of Function in Plant Secondary Metabolites. International Journal of Plant Sciences 164(S3): S93-S102. doi: 10.1086/374190
- ↑ Demain, A. L. & Fang, A. (2000). The natural functions of secondary metabolites. Advances in biochemical engineering/technology 60: 1-39. PMID 11036689