Fara í innihald

Zhang Yimou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Zhang Yimou
张艺谋
Zhang Yimou árið 2023.
Fæddur14. nóvember 1950 (1950-11-14) (73 ára)
Xian í Shaanxi í Kína
ÞjóðerniKínverskur
MenntunKvikmyndaakademían í Peking
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Framleiðandi
  • Kvikmyndatökumaður
  • Leikari
Maki
  • Xiao Hua (肖华) (g. 1978; sk. 1988)
  • Chen Ting (陈婷) (g. 2011)
Börn4
Foreldrar
  • Zhang Bingjun
  • Zhang Xiaoyou

Zhang Yimou (f. 14 nóvember 1950) er kínverskur kvikmyndagerðarmaður.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Leikstjóri

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kínverskur titill Íslenskur titill Athugasemdir
1988 红高粱 Rauð dúrra
1989 代号美洲豹 Meðleikstjóri
1990 菊豆 Judou Meðleikstjóri
1991 大红灯笼高高挂 Rauði lampinn
1992 秋菊打官司
1994 活着 Að lifa
1995 摇啊摇,摇到外婆桥 Shanghai gengið
1995 Zhang Yimou Hluti af Lumière and Company
1997 有话好好说
1999 一个都不能少 Engan má vanta
我的父亲母亲 Vegurinn heim
2000 幸福时光
2002 英雄 Hetja
2004 十面埋伏 Hús fljúgandi hnífa
2005 千里走单骑
2006 满城尽带黄金甲 Bölvun gullna blómsins
2007 Hluti af To Each His Cinema
2009 三枪拍案惊奇 Kona, byssa og núðluhús
2010 山楂树之恋
2011 金陵十三钗
2014 归来
2016 长城
2018
2020 一秒钟
2021 悬崖之上
2022 狙击手 Meðleikstjóri
2023 满江红
坚如磐石
2024 第二十条

Kvikmyndatökumaður

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kínverskur titill Íslenskur titill
1982 红象
1983 一个和八个
1984 黄土地
1986 老井
大阅兵
Ár Kínverskur titill Íslenskur titill Hlutverk Athugasemdir
1986 老井 Sun Wangquan
1987 红高粱
1989 古今大战秦俑情 Tian Fong
1997 有话好好说 Junk Peddler
2001 大宅门 Li Lianying
2021 我和我的父辈 Sjónvarpsforseti Cameo í AD MAN (hluti 3)