Fara í innihald

Zapiekanka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zapiekanka

Zapiekanka er ristuð samloka með sveppum, tómatsósu, osti og stundum öðru hráefni eins og skinku. Zapiekanka hefur verið vinsæll skyndibiti í Póllandi frá 1970.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.