Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Tómatsósa er sósa unnin úr tómötum. Önnur hefðbundin hráefni eru edik, sykur, salt og ýmis krydd, einnig er algengt að laukur, sellerí eða annað grænmeti sé notað í sósuna.