Zac Efron
Jump to navigation
Jump to search
Zac Efron | |
---|---|
![]() | |
Fæðingarnafn | Zachary David Alexander Efron |
Fæddur | 18. október 1987 |
Búseta | ![]() |
Helstu hlutverk | |
Troy Bolton í High School Musical 1, 2, 3 Link Larkin Hairspray Cameron Bale í Summerland Mike í 17 Again | |
Zachary David Alexander Efron (f. 18. október 1987) er bandarískur leikari og söngvari. Hann byrjaði að leikferil sinn árið 2000 og varð þekktur meðal yngri áhorfenda eftir að hafa leikið í Disney Channel bíómyndinni High School Musical og Warner Bros sjónvarpsþáttunum Summerland. Hann lék einnig í Link Larkin og í kvikmyndinni Hairspray.
Árið 2008 lék hann í Seventeen sem Miki O'Donnell, Footloose sem Ren McCormick og High School Musical 3 sem Troy Bolton. Efron á í ástarsambandi við Vanessu Anne Hudgens. (síðast staðfest í september 2008 þar sem þau voru trúlofuð)