Fara í innihald

Zac Efron

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zac Efron
Upplýsingar
FæddurZachary David Alexander Efron
18. október 1987 (1987-10-18) (36 ára)
Helstu hlutverk
Troy Bolton í High School Musical 1, 2, 3
Link Larkin Hairspray
Cameron Bale í Summerland
Mike í 17 Again

Zachary David Alexander Efron (f. 18. október 1987) er bandarískur leikari og söngvari. Hann byrjaði að leikferil sinn árið 2000 og varð þekktur meðal yngri áhorfenda eftir að hafa leikið í Disney Channel bíómyndinni High School Musical og Warner Bros sjónvarpsþáttunum Summerland. Hann lék einnig í Link Larkin og í kvikmyndinni Hairspray.

Árið 2008 lék hann í Seventeen sem Miki O'Donnell, Footloose sem Ren McCormick og High School Musical 3 sem Troy Bolton. Efron á í ástarsambandi við Vanessu Anne Hudgens. (síðast staðfest í september 2008 þar sem þau voru trúlofuð)

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]