Fara í innihald

Woody Allen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Woody Allen
Woody Allen árið 2006
Woody Allen árið 2006
Upplýsingar
FæddurAllen Stewart Königsberg
1. desember 1935 (1935-12-01) (89 ára)
Bronx í New York í Bandaríkjunum
StörfKvikmyndagerðarmaður
Leikari
Ár virkur1956-í dag
MakiHarlene Susan Rosen (g. 1956; sk. 1962)​
Louise Lasser ​(g. 1966; sk. 1970)​
Diane Keaton (1970–1971)
Mia Farrow (1980–1992)
Soon-Yi Previn ​(g. 1997)
Börn5
Vefsíðawww.woodyallen.com

Woody Allen (fæddur 1. desember 1935 sem Allen Stewart Königsberg) er bandarískur leikari og leikstjóri. Allen skrifar og leikstýrir eigin kvikmyndum og hefur leikið í meirihluta þeirra. Hann leitar innblásturs í bókmenntum, heimspeki, sálfræði, gyðingdómi, evrópskri kvikmyndagerð og New York borg, þar sem hann er fæddur og hefur starfað allt sitt líf. Allen er kvæntur fyrrum stjúpdóttir sinni og hefur verið ásakaður um kynferðisofbeldi gagnvart ungri dóttur sinni.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Leikari Hlutverk
1966 What's Up, Tiger Lily? Hann sjálfur / Ýmis hlutverk
1969 Take the Money and Run Virgil Starkwell
1971 Bananas Fielding Mellish
1972 Everything You Always Wanted to Know About Sex*

(*But Were Afraid to Ask)

Victor Shakapopulis / Fabrizio / The Fool / Sperm #1
1973 Sleeper Uppvakningurinn Miles Monroe
1975 Love and Death Ást og dauði Boris Grushenko
1977 Annie Hall Alvy Singer
1978 Interiors Þegar böndin bresta Nei
1979 Manhattan Isaac Davis
1980 Stardust Memories Sandy Bates
1982 A Midsummer Night's Sex Comedy Kynórar á Jónsmessunótt Andrew
1983 Zelig Leonard Zelig
1984 Broadway Danny Rose Danny Rose
1985 The Purple Rose of Cairo Kaírórósin Nei
1986 Hannah and Her Sisters Hanna og systur hennar Mickey Sachs
1987 Radio Days Útvarpsdagar Joe (rödd)
September Nei
1988 Another Woman Hin konan Nei
1989 New York Stories New York sögur Að hluta til Að hluta til Sheldon Mills
Crimes and Misdemeanors Glæpir og afbrot Cliff Stern
1990 Alice Nei
1991 Shadows and Fog Skuggar og þoka Kleinman
1992 Husbands and Wives Hjónabandssæla Gabe Roth
1993 Manhattan Murder Mystery Morðgáta á Manhattan Larry Lipton
1994 Bullets Over Broadway Kúlnahríð á Broadway Nei
Don't Drink the Water Walter Hollander
1995 Mighty Aphrodite Magnaða Afródíta Lenny Weinrib
1996 Everyone Says I Love You Joe Berlin
1997 Deconstructing Harry Harry afbyggður Harry Block
1998 Celebrity Glysgengið eða Þotuliðið Nei
1999 Sweet and Lowdown Súrt og sætt eða Lipur og lævís Hann sjálfur
2000 Small Time Crooks Smákrimmar Ray
2001 The Curse of the Jade Scorpion C.W. Briggs
2002 Hollywood Ending Val Waxman
2003 Anything Else David Dobel
2004 Melinda and Melinda Melinda og Melinda Nei
2005 Match Point Úrslitastigið Nei
2006 Scoop Sid Waterman
2007 Cassandra's Dream Nei
2008 Vicky Cristina Barcelona Nei
2009 Whatever Works Nei
2010 You Will Meet a Tall Dark Stranger Nei
2011 Midnight in Paris Miðnætti í París Nei
2012 To Rome with Love Jerry
2013 Blue Jasmine Nei
2014 Magic in the Moonlight Nei
2015 Irrational Man Nei
2016 Café Society Sögumaður
2017 Wonder Wheel Nei
2019 A Rainy Day in New York Nei
2020 Rifkin's Festival Nei
2023 Coup de chance Nei
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.