Woody Allen
Jump to navigation
Jump to search
Woody Allen | |
---|---|
![]() Woody Allen árið 2006 | |
Fæðingarnafn | Allen Stewart Königsberg |
Fæddur | 1. desember 1935 |
Búseta | ![]() |
Woody Allen (fæddur 1. desember 1935 sem Allen Stewart Königsberg) er bandarískur leikari og leikstjóri. Allen skrifar og leikstýrir eigin kvikmyndum og hefur leikið í meirihluta þeirra. Hann leitar innblásturs í bókmenntum, heimspeki, sálfræði, gyðingdómi, evrópskri kvikmyndagerð og New York borg, þar sem hann er fæddur og hefur starfað allt sitt líf. Allen er giftur fyrrum stjúpdóttir sinni og hefur verið ásakaður um kynferðisofbeldi gagnvart ungri dóttur sinni.