Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/apríl, 2006
Útlit
1. apríl á morgun og ekkert búið að leggja fram. Sting upp á Norðurlöndunum, saga, landafræði, bara allt sem við kemur þeim. --Jóna Þórunn 31. mars 2006 kl. 21:29 (UTC)
- Mér reiknast til að af um 530 nýjum greinum sem urðu til í þessum mánuði hafi 50 tengst efni þessa samvinnuverkefnis, þar á meðal ýmsar sem sárvantaði, s.s. Norræn samvinna og Skandinavía, auk þess sem greinar eins og t.d. Norðurlöndin voru bættar. Þetta finnst mér bara nokkuð vel af sér vikið... :) --Akigka 30. apríl 2006 kl. 15:16 (UTC)
- Já, þetta er bara nokkuð gott. :) --Jóna Þórunn 30. apríl 2006 kl. 16:00 (UTC)