Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/02, 2007
Útlit
Ég tilnefni Mani pulite sem grein febrúarmánaðar (bara til að tilnefna eitthvað). --Cessator 04:30, 29 janúar 2007 (UTC)
- Ekki vitlaust. :) --Jóna Þórunn 10:53, 29 janúar 2007 (UTC)
- Það er hvort eð er svo stutt í þetta og ég veit ekki um neina betri hugmynd, skelltu þessu bara inn. --Baldur Blöndal 11:02, 29 janúar 2007 (UTC)
- Það er vissulega stutt í þetta, en ég er við það að fara að gera gagngerar breytingar á greininni. Raunar finnst mér að hún ætti að missa úrvalsgreinarstatus, alla vega á meðan. Ef hún verður grein mánaðarins verður hún það eins og hún er og ég geri ekkert við hana fyrr en í mars. Mig langar því til að stinga upp á Princeton-háskóli eða Saharaverslunin (við getum alveg haft gæðagreinar þarna líka). --Akigka 09:32, 30 janúar 2007 (UTC)
- Einhver komment? --Akigka 12:05, 31 janúar 2007 (UTC)
- Ég styð Saharaverslunina í staðinn þá. --Bjarki 12:15, 31 janúar 2007 (UTC)
- Styð einnig Saharaverslunina. --Jóna Þórunn 12:21, 31 janúar 2007 (UTC)
- Já, það er auðvitað ekki heppilegt að grein mánaðarins sé í viðgerð, ef þannig má að orði komast, á meðan hún er grein mánaðarins. Setjum bara Saharaverslunina í staðinn. --Cessator 18:41, 31 janúar 2007 (UTC)
- Einhver komment? --Akigka 12:05, 31 janúar 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Wikipedia:Grein mánaðarins/02, 2007
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Wikipedia:Grein mánaðarins/02, 2007.