Fara í innihald

Wikipedia:Yfirlestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á þessari síður er hægt að sækja um yfirlestur á þeim greinum sem verið er að skrifa. Notendur setja inn þær greinar sem þeir eru að vinna í og aðrir notendur fara yfir málfar, stafsetningu, stíl og fleira.

Einnig er hægt að merkja greinar með sniðinu {{yfirlestur}} ef mikið vantar upp á í málfari og stafsetningu. Allar greinar merktar með því sniði birtast í flokknum Yfirlestur óskast.

Greinar í vinnslu

[breyta frumkóða]

Greinar hér fyrir neðan eru í stöðugri vinnslu og þarf að yfirfara reglulega. Þegar notandi er hættur að vinna í ákveðinni grein fjarlægir hann greinina af listanum.

Prófarkalestur

[breyta frumkóða]

Greinar hér fyrir neðan eru á lokastigi og þurfa að vera prófarkalesnar áður en þær eru útnefndar gæðagreinar eða úrvalsgreinar. Vinsamlegast skrifið undir eftir að hafa prófarkarlesið grein. Óhætt er að fjarlægja grein sem nokkrir notendur hafa lesið yfir.

  1. Tamílskt ritmál (2010)
  2. Beyoncé Knowles (2010)
  3. Platon (2010)
  4. Hagfræði (2014)