Wikipedia:Samvinna mánaðarins/september, 2008
Útlit
Sundlaugar á Íslandi
Samvinna mánaðarins í september 2008 er að taka einhverjar af hinum mörgu sundlaugum á Íslandi, sem eru rétt rúmlega 200 talsins, skella sér í sund og taka myndir af þeim að innan sem og utan.
Hægt væri að miða við að eftirfarandi atriði séu í greininni:
- Lýsing á viðkomandi sundlaug
- Tvær eða fleiri myndir, bæði að innan og utan
- Að bæta við grein um hverja íslenska sundlaug og hver (eins og Bláa lónið og Seljavallalaug)