Fara í innihald

Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ávextir eru fjöldamargir og misjafnlega bragðgóðir. Í Ávaxta-flokknum eru aðeins fimm greinar og tveir undirflokkar, allt í allt níu greinar. Reynum nú að nurla einhverju saman. Dæmi: jarðarber, kíví, ananas, döðluplóma, plóma, pera, mandarína, melóna, kókoshneta, o.fl.