Widdringtonia wallichii
Útlit
Widdringtonia wallichii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Widdringtonia wallichii Endl. ex Carrière | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Widdringtonia wallichii, áður Widdringtonia cedarbergensis[2][3] er barrtré ættað frá Suður-Afríku þar sem það er einlent í Cederberg fjöllum norðaustur af Höfðaborg í Vesturhöfða. Því er ógnað af tapi búsvæða[4][5][6] og er verndað undir "National Forest Act (Act 84)" frá 1998.[7]
Það er lítið sígrænt tré sem verður 5–7 m (sjaldan að 20 m) hátt. Blöðin eru hreisturlaga, 1,5 mm löng og 1mm breið á smásprotum, og að 15 mm langt á öflugum vaxtarsprotum. Könglarnir eru hnattlaga til kassalaga, 2 til 3 sm langir með fjórum köngulskeljum.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A.; February, E.; Higgins, S.; Fox, S. & Raimondo, D. (2013). „Widdringtonia cedarbergensis“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T30365A2793077. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T30365A2793077.en. Sótt 15. janúar 2018.
- ↑ „Widdringtonia cedarbergensis“. Plantzafrica.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2015. Sótt 18. ágúst 2015.
- ↑ University of the Witwatersrand: Recommended English names for trees of Southern Africa
- ↑ 4,0 4,1 Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4
- ↑ Hilton-Taylor, C. et al. 1998. Widdringtonia cedarbergensis. Downloaded on 10 July 2007.
- ↑ Pauw, C. A. & Linder, H. P. 1997. Widdringtonia systematics, ecology and conservation status. Bot. J. Linn. Soc. 123: 297-319.
- ↑ „Protected Trees“ (PDF). Department of Water Affairs and Forestry, Republic of South Africa. 30. júní 2013. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5 júlí 2010. Sótt 15 febrúar 2019.
- „Widdringtonia cedarbergensis“. Plantz Afrika. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. janúar 2010. Sótt 4. mars 2010.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Widdringtonia wallichii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Widdringtonia wallichii.