Widdringtonia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Widdringtonia
Widdringtonia whytei
Widdringtonia whytei
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Widdringtonia
Endl.
Species

Widdringtonia er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Nafnið var aðferð austurríska grasafræðingsins Stephan Endlicher til að heiðra fyrrum sérfræðing í barrskógum á Spáni, Kapt. Samuel Edward Cook eða Widdrington (1787-1856). Þetta eru fjórar tegundir sígrænna runna eða trjáa, allar ættaðar frá suðurhluta Afríku.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Ein tegund er útbreidd í suður Afríku, en hinar hafa takmarkaða útbreiðslu, oft með eða nálægt útbreiddu tegundinni.

Nánustu ættingjar Widdringtonia eru Callitris og Actinostrobus frá Ástralíu.


Tilvísanir og tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.