Wetzlar
Wetzlar | |
![]() | |
![]() ![]() | |
Land | Þýskaland |
Sambandsríki | Hessen |
Flatarmál – Samtals |
75,67 km² |
Hæð yfir sjávarmáli | 148−401 m |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
(2021) 52.969 700/km² |
Borgarstjóri | Manfred Wagner |
Póstnúmer | 35576-35586 |
Tímabelti | UTC +1 / UTC +2 (sumar) |
wetzlar.de |
Wetzlar er þýsk borg með um 53.000 íbúa (2017). Borgin er staðsett í sambandslandinu Hessen í Þýskalandi. Borgin liggur norðan við Frankfurt við ána Lahn sem tengir Rín.
Vinabæir[breyta | breyta frumkóða]
- Avignon, Frakklandi
- Colchester, Englandi
- Siena, Ítalíu
- Neukölln, Þýskalandi
- Ilmenau, Þýskalandi
- Schladming, Austurríki
- Písek, Tékklandi
- Windhoek, Namibíu
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Borgin Wetzlar - (þýska og að hluta til á ensku)
- Mynd af Wetzlar Geymt 2008-05-23 í Wayback Machine tekin með Google Earth