Fara í innihald

Wensleydale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wensleydale nálægt Hawes.

Wensleydale er dalur í austri Pennínafjallanna í Norður-Yorkshire í Englandi. Ure-áin er í dalnum.

Wensleydale-ostur er tegund osts sem dregur nafn sitt af dalnum.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.