We Made God
Útlit
We Made God | |
---|---|
Uppruni | Ísland |
Ár | 2004 – í dag |
Stefnur | Post-rock, Post-metal |
Útgáfufyrirtæki | We Made God |
Meðlimir | Magnús Bjarni Gröndal Birkir Freyr Helgason Steingrímur Sigurðarson |
We Made God er íslensk hljómsveit sem spilar blöndu af síðrokki og síðmálmi. Þeir tóku þátt í Músíktilraunum árið 2006 og voru í þriðja sæti, en einnig fékk Magnús Bjarni Gröndal verðlaun sem efnilegasti söngvarinn.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]Hljómsveitina skipa:
- Magnús Bjarni Gröndal, Söngur/gítar
- Birkir Freyr Helgason, trommur
- Steingrímur Sigurðarson , bassi
Fyrrverandi meðlimir:
- Arnór Ármann Jónasson, gítar
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- As We Sleep (LP, 2008)
- It's Getting Colder (LP,2011)
- Fragments (Limited edition EP, 2011)
- Beyond the pale (LP,2018)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist We Made God.