Watchmen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Watchmen er myndasaga sköpuð af Alan Moore höfundi og Dave Gibbons teiknara. Litirnir voru eftir John Higgins.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.