Watchmen er myndasaga sköpuð af Alan Moore höfundi og Dave Gibbons teiknara. Litirnir voru eftir John Higgins.