Dave Gibbons

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dave Gibbons er breskur myndasöguhöfundur, sem hefur teiknað myndasögur síðan 1973. Hann er þekktastur fyrir að teikna Harlem Heroes, Dan Dare og á þátt í sköpun Rogue Troopers og Watchmen.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.