Fara í innihald

Dave Gibbons

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dave Gibbons er breskur myndasöguhöfundur, sem hefur teiknað myndasögur síðan 1973. Hann er þekktastur fyrir að teikna Harlem Heroes, Dan Dare og á þátt í sköpun Rogue Troopers og Watchmen.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.