Wallpaper*

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Wallpaper* handbók um Reykjavík.

Wallpaper* er tímarit sem er gefið út af Time Inc. og fjallar einkum um list, hönnun, skemmtun, tísku, ferðalög og fjölmiðla. Það var stofnuð árið 1996 í London af kanadíska blaðamanninum Tyler Brûlé.

Wallpaper* gefur út líka handbækur um borgir, þar á meðal eina um Reykjavík.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.