Wacław Sierpiński

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Waclav Sierpinski)
Wacław Sierpiński

Wacław Franciszek Sierpiński (fæddur 14. mars 1882, dáinn 21. október 1969) var pólskur stærðfræðingur. Hann er best þekktur fyrir rannsóknir sínar í grúpufræðum, talnakenningunni, grannfræði og brotamyndum.

Tvær mjög frægar brotamyndir eru kenndar við Sierpinski, sem heita Teppi Sierpinskis (Sierpinski's Carpet) og Pakkning Sierpinskis (Sierpinski's Gasket).