Vísigreifi
Útlit
(Endurbeint frá Vísigreifynja)
Vísigreifi (varagreifi eða undirgreifi [1] og samsvarandi kvenkyns titill er vísigreifynja) er aðalstitill sem er æðri en barón en neðar en greifi. Upphaflega var vísigreifi embættisheiti fulltrúa greifa en á hámiðöldum varð það að arfgengum aðalstitli. Í Bretlandi komst á sú hefð að titla erfingja jarls eða markgreifa vísigreifa.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sagan um San Michele, eftir Axel Munthe, þýð. Karl Ísfeld og Haraldur Sigurðsson, 1933, bls. 117