Fara í innihald

Vorlyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erica carnea
Erica carnea í blóma í snjó
Erica carnea í blóma í snjó
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Erica
Tegund:
E. carnea

Tvínefni
Erica carnea
L.

Vorlyng (fræðiheiti Erica carnea) er jurt af lyngætt sem upprunnið er úr fjallahéruðum Mið- og Suður-Evrópu í austurhluta Alpafjalla þar sem það vex í barrskógum og við kletta. Vorlyng er 10-25 sm hátt með sígræn nálarlaga laufblöð sem eru 4-8 mm löng. Vorlyng blómstrar að vetrarlagi og er víða ræktað sem skrautjurt.