Vogur (meðferðarheimili)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vogur er meðferðarheimili sem SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) reka fyrir fíkla og áfengissjúka, staðsett í Árbæ í Reykjavík. Það tók til starfa árið 1983.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.