Fara í innihald

Vladímír Vysotskíj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rússneskt frímerki með mynd af Vladimí Vísotskí frá árinu 1999.

Vladímír Semjonovítsj Vysotskíj (25. janúar 193825. júlí 1980) var rússneskur söngvari, sönglagahöfundur, ljóðskáld og leikari. Hann hafði gríðarmikil áhrif á rússneska menningu.

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.