Fara í innihald

Virtual Console (Wii)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Virtual Console, skammstafað VC, er tölvuleikjanetþjónusta frá Nintendo fyrir Wii leikjatölvuna. Satoru Iwata lýsir þessu sem tölvuleikjaútgáfu af iTunes Store frá Apple, þjónustan býður uppá leiki frá gömlum Nintendo leikjatölvum (NES, SNES og N64) og leikjatölvum gefnar út á sama tíma af öðrum fyrirtækjum, Mega Drive/Genesis og TurboGrafx-16

Wikipedia
Wikipedia
Wii (Nintendo)
Fjarstýring: Wii fjarstýring
Leikir: Listi yfir Wii-leikiLeikir eingöngu fyrir Wii
Netið: Nintendo Wi-Fi ConnectionVirtual ConsoleWiiConnect24Wii StöðvarInternet Stöð
Wii serían: SportsPlayMusic
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.