Fara í innihald

Wii Music

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Wii Music

Wii Music, einnig þekktur sem Wii Orchestra, er Wii leikur sem maður spilar á hljóðfæri með Wii remote. Hann inniheldur sinfóníu og trommu leik, staðfest af Nintendo Power. Þetta er hluti af Wii seríunni með Wii Sports og Wii Play. Wii Music var upphaflega ætlað að vera gefin út með Wii, en engar nýjar upplýsingar hafa verið gefnar út síðan E3 2006. Leikmenn geta búið til sín eigin hljóð og prófað að spila tilbúin lög, í stíl við DrumMania.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wii (Nintendo)
Fjarstýring: Wii fjarstýring
Leikir: Listi yfir Wii-leikiLeikir eingöngu fyrir Wii
Netið: Nintendo Wi-Fi ConnectionVirtual ConsoleWiiConnect24Wii StöðvarInternet Stöð
Wii serían: SportsPlayMusic