Wii fjarstýring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wii fjarstýringin með ólinni.

Wii fjarstýringin (oftast kölluð Wii Remote eða Wiimote) er aðal fjarstýring leikjatölvunnar Wii. Það sem er sérstakt við Wii fjarstýringuna er hreyfiskynjunin, sem leyfir leikmanninum að hreyfa sig og miða á skjáinn og gerir leikjaframleiðendum kleift að búa til leiki sem þeir hefðu annars ekki getað gert.

Wii fjarstýringin var kynnt árið 2005 á Tokyo Game Show þann 17. september og hefur síðan fengið mikla athygli útaf hreyfiskynjunninni og mismuninn miðað við venjulegu fjarstýringarnar. Maður getur keypt fjarstýringuna sér eða borgað aðeins meira og keypt hana í pakka með Wii Play- sem er leikur sem á að hjálpa leikmönnum að kynnast Wii fjarstýringunni.


Wii (Nintendo)
Fjarstýring: Wii fjarstýring
Leikir: Listi yfir Wii-leikiLeikir eingöngu fyrir Wii
Netið: Nintendo Wi-Fi ConnectionVirtual ConsoleWiiConnect24Wii StöðvarInternet Stöð
Wii serían: SportsPlayMusic
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.