Virginíuheggur
Útlit
Virginíuheggur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóm
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Prunus virginiana L. |
Virginíuheggur (fræðiheiti: Prunus virginiana) er lauftré eða runni af rósaætt sem vex í Norður-Ameríku. Hann verður yfirleitt 1-6 metra hár, hæstur 10 metra.
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Prunus virginiana var. virginiana: Austlæg útbreiðsla
- Prunus virginiana var. demissa: Vestlæg útbreiðsla
- Prunus virginiana var. melanocarpa