Vinnuhæli
Útlit
Vinnuhæli var staður þar sem þeir sem ekki gátu framfleytt sér fengu húsaskjól og vinnu. Uppruna vinnuhæla í Englandi og Wales má reikna til ársins 1388 þegar sett voru lögin „Poor Law Act of 1388“.
Vinnuhæli var staður þar sem þeir sem ekki gátu framfleytt sér fengu húsaskjól og vinnu. Uppruna vinnuhæla í Englandi og Wales má reikna til ársins 1388 þegar sett voru lögin „Poor Law Act of 1388“.