Fara í innihald

Vinnuhæli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Konur á vinnuhæli. Málverk eftir Hubert von Herkomer frá 1878
Kvöldmatur í St. Pancras vinnuhælinu í London um 1911
St. James's Parish Workhouse árið 1808

Vinnuhæli var staður þar sem þeir sem ekki gátu framfleytt sér fengu húsaskjól og vinnu. Uppruna vinnuhæla í Englandi og Wales má reikna til ársins 1388 þegar sett voru lögin „Poor Law Act of 1388“.