Vingull
Útlit
Vingull | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rauðvingull (Festuca rubra)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá texta |
Vingull (fræðiheiti: Festuca) er ættkvísl af grasaætt. Ættkvíslin telur um 300 tegundir og lifa þær flestar í tempruðu loftslagi. Ættkvíslin er nokkuð skyld Rýgresi og eru stundum æxlaðar saman.
Vinglar eru bæði stórir og smáir, frá 10 cm hæð með flöt en mjó blöð að stærri tegundum sem ná 60 cm hæð og hafa 1 cm breið blöð. Vinglar eru algeng túngrös og eru einnig notuð á velli enda þola þeir alla jafna traðk og beit vel. Ýmsar tegundir vingla hafa verið notaðir við landgræðslu en þó helst í bland með öðrum tegundum.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Algengustu tegundir vingla eru:
- Festuca alpina
- Festuca altissima
- Festuca amethystina
- Festuca elatior
- Festuca caesia
- Festuca cinerea
- Festuca diffusa
- Festuca elatior
- Festuca eskia
- Festuca gautieri
- Festuca gigantea
- Festuca glacialis
- Festuca glauca
- Festuca heterophylla
- Festuca idahoensis
- Festuca juncifolia
- Festuca mairei
- Festuca matthewsii
- Festuca nigrescens
- Festuca novae-zealandiae
- Festuca ovina — Sauðvingull
- Festuca paniculata
- Festuca pratensis — Hávingull
- Festuca punctoria
- Festuca pyrenaica
- Festuca quadriflora
- Festuca richardsonii — Túnvingull
- Festuca rubra — Rauðvingull (Íslenskur túnvingull oft kenndur við þetta latneska nafn en hans rétta nafn er Festuca rubra ssp. arctica)
- Festuca rupicola
- Festuca tenuifolia
- Festuca valesiaca
- Festuca varia
- Festuca vivipara — Blávingull
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Vingull.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vinglum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Vinglum.
- „Blomdatabasen - resultat“. Sótt 7. nóvember 2006.
- „Fylgiskjal“ (PDF). Sótt 7. nóvember 2006.
- „Latflora“. Sótt 7. nóvember 2006.