Fara í innihald

Vingull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vingull
Rauðvingull (Festuca rubra)
Rauðvingull (Festuca rubra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Festuca
L.
Tegundir

Sjá texta

Vingull (fræðiheiti: Festuca) er ættkvísl af grasaætt. Ættkvíslin telur um 300 tegundir og lifa þær flestar í tempruðu loftslagi. Ættkvíslin er nokkuð skyld Rýgresi og eru stundum æxlaðar saman.

Vinglar eru bæði stórir og smáir, frá 10 cm hæð með flöt en mjó blöð að stærri tegundum sem ná 60 cm hæð og hafa 1 cm breið blöð. Vinglar eru algeng túngrös og eru einnig notuð á velli enda þola þeir alla jafna traðk og beit vel. Ýmsar tegundir vingla hafa verið notaðir við landgræðslu en þó helst í bland með öðrum tegundum.

Algengustu tegundir vingla eru:

  • „Blomdatabasen - resultat“. Sótt 7. nóvember 2006.
  • „Fylgiskjal“ (PDF). Sótt 7. nóvember 2006.
  • „Latflora“. Sótt 7. nóvember 2006.