Villilín
Útlit
Villilín | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Linum catharticum L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Villilín (fræðiheiti: Linum catharticum[1]) er einær jurt af línætt. Útbreiðslan er Evrasía austur til V-Síberíu og suður til N-Afríku.[2] Á Íslandi finnst hún víða um land.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
- ↑ „Linum catharticum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 14. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Linum catharticum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Linum catharticum.