Fara í innihald

Línætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Línætt
Linum pubescens
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Línætt (Linaceae)
DC. ex Perleb[1]
Ættkvíslir

Fyrrum ættkvísl; Cliococca (samheiti af Linum L.)[2]

Línætt (fræðiheiti: Linaceae[3]) er ætt blómplantna sem inniheldur spunalín. Tegundirnar vaxa víða um heim og ery ýmist einærar eða fjölærar, jurtir, runnar eða tré (Tirpitzia). Ættin samanstendur af 7-14 ættkvíslum.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. hdl:10654/18083. IKUJLKJKJH05–121.
  2. Cliococca Bab. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 28. desember 2021.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54768658. Sótt 16. apríl 2024.
  4. „Linaceae DC. ex Perleb | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 16. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.