Verslanasambandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Verslanasambandið var félag íslenskra kaupmanna sem var stofnað 1954 til þess að gæta að hagsmunum þeirra við innflutning varnings frá útlöndum.

Fljótlega eftir stofnun var ákveðið að stofna sérstakt skipafélag til þess að annast innflutning fyrir kaupmennina. Þvi stóð félagið fyrir því að skipafélagið Hafskip var stofnað 11. nóvember 1958.

Helstu stórkaupmenn í félaginu voru:

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.